Birnir – Baugar
Genre Rap

LYRIC
Baugar

Chorus

Baugar, með stóra drauma, drauma, draugar
Stelpur, sem að ég laug að, laug að, straumar
Streyma, út í sundlaugar, laugar, traust
Gaurar, mig vantar sauma, sauma

Verse 1

Pokinn er tómur, en svo kom þróun
Þær eru alltaf í sólinni, ég er með blómunum
Ég tók björgunarbátinn og ég er í sjónum
Og það er ég sem ber ábyrgð á öllum klónunum
Ég er með opið sár og ég er með risa tóm
Eg þurfti að fatta það alveg sjálfur að ég væri nóg
Máninn lýsir á mig, kominn tími til
Malcolm í miðjunni, hvenær byrjum við

Before chorus

Ég breytti vín í vatn, sé illa á ská
Þeir elska láta eins og ég þekki þá
Ég vaka í tvo daga og ég vaka í þrjá
Að halda áfram, engin eftirsjá

Chorus

Baugar, með stóra drauma, drauma, draugar
Stelpur, sem að ég laug að, laug að, straumar
Streyma, út í sundlaugar, laugar, traust
Gaurar, mig vantar sauma, sauma

Verse 2

Fokk það hvað öðru fólki finnst um mig
Þakklátur fyrir það að hafa farið undir
Get ekki ? á neina, segi frá hvar ég á heima
Svo mikinn áhuga á demöntum, hefði átt að heita Steinar

Ég flýg eins og fiðrildi og ég sting eins og býfluga
Hún vill koma yfir og bara skoða á mér líkamann
Hún er svo fly við gætum alveg verið tvíburar
Þau skilja ekki að í myrkrinu finn ég hlýjuna

Kóp, kóp, kóp
Þeir eru að supplya þetta dóp, dóp, dóp
Hún elskar mig og þetta strobe, strobe, strobe
Eins og að ég passi ekki í þessa skó, skó, skó

Chorus

Baugar, með stóra drauma, drauma, draugar
Stelpur, sem að ég laug að, laug að, straumar
Streyma, út í sundlaugar, laugar, traust
Gaurar, mig vantar sauma, sauma

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *